Viðgerð á hitaveitu Laugarási

Fréttir 09.12.2025

Þriðjudaginn 9. desember verður unnið að viðgerð á hitaveitu í Laugarási.

Það verður því heitavatnslaust frá kl 13:00 til 15:00 í eftirtöldum húsum og götum:

Tröð, Gerði, Slakka, Skyrklettagötu og Holtagötu.

Veitustjóri