Sveitarstjórn Bláskógabyggðar
Dagskrá
1.Fundargerð stjórnar Umhverfis- og tæknsviðs uppsveita bs
2501010
129. fundur haldinn 13.10.2025
Fudnargerðin var lögð fram til kynningar.
2.Fjárhagsáætlun 2026 og 2027-2029
2510002
Inn á fundinn koma sviðsstjóri framkvæmda- og veistusviðs, forstöðumaður íþróttamannvirkja og verkefnastjóri heilsueflandi samfélags.
Kristbjörg Guðmundsdóttir og Gunnar Gunnarsson komu inn á fundinn kl 13:00, Kristófer A. Tómasson kom inn á fundinn kl. 14:30.
Farið var yfir fjárhagsáætlanir stofnana og eignasjóðs.
Farið var yfir fjárhagsáætlanir stofnana og eignasjóðs.
3.Umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags
2511061
Umsókn um leikskólavist utan Bláskógabyggðar.
Erindið var lagt fram. Sveitarstjórn sér sér ekki fært að verða við erindinu, enda fellur það ekki að viðmiðunarreglum Sambands íslenskra sveitarfélaga um leikskólavist á milli sveitarfélaga.
4.Viðbygging við íþróttahúsið á Laugarvatni
2501065
Samningur við UMFL um viðbyggingu við íþróttahúsið á Laugarvatni.
Lögð voru fram drög að samningi. Samningurinn tekur til viðbyggingar við íþróttamiðstöðina á Laugarvatni að Hverabraut 2, þe. hæð ofan á lægri byggingu/búningsklefa íþróttamiðstöðvarinnar. UMFL annast í sjálfboðavinnu vinnulið framkvæmdar sem felur í sér að koma viðbyggingunni á fokheldisstig, nánar tiltekið reisa veggi og þak, setja í glugga og útihurðir, rennur og niðurföll og fjarlægja núverandi þak, auk þess undirbúnings sem þarf til að reisa viðbygginguna. Bláskógabyggð leggur til kr. 60.000.000 í efniskaup og hönnunarvinnu. Sveitarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og að gert verði ráð fyrir fjármagni í fjárhasgáætlun næsta árs. Sveitarstjóra er falið að undirrita samninginn.
5.Reglur um styrki til uppsetningar á varmadælum
2511025
Drög að reglum um styrki til uppsetningar á varmadælum, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa reglunum til framkvæmda- og veitunefndar.
6.Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2026
2511028
Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
7.Gjaldskrá körfubíls 2026
2511026
Gjaldskrá körfubíls, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
8.Gjaldskrá fráveitu og hreinsun rotþróa 2026
2511027
Gjaldskrá fráveitu og hreinsun rotþróa, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
9.Gjaldskrá leikskóla 2026
2511029
Gjaldskrá leikskóla, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
10.Gjaldskrá vatnsveitu 2026
2511030
Gjaldsrká vatnsveitu, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
11.Gjaldskrá mötuneytis 2026
2511031
Gjaldskrá mötuneytis, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
12.Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2026
2511032
Gjaldskrá íþróttamiðstöðva, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
13.Gjaldskrá gámasvæðis 2026
2511033
Gjaldskrá gámasvæðis, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
14.Gjaldskrá Bláskógaveitu 2026
2511034
Gjaldskrá Bláskógaveitu, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til framkvæmda- og veitunefndar.
15.Gjaldskrá frístundar 2026
2511036
Gjaldskrá frístundar, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
16.Gjaldskrá Bláskógaljóss 2026
2511037
Gjaldskrá Bláskógaljóss, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskránni til síðari umræðu.
17.Reglur um frístundastyrk 2026
2511035
Reglur um frístundastyrk, fyrri umræða
Sveitarstjórn samþykkir að vísa reglunum til síðari umræðu.
18.Héraðsvegur að Borgarholti
2209015
Tilkynning Vegagerðarinnar, dags. 17.11.2025, um héraðsveg að Borgarholti.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 15:10.