Sveitarstjórn Bláskógabyggðar
Dagskrá
1.Fundargerð skipulagsnefndar
2501025
- liður 8 á 313. fundi sem haldinn var 12.11.2025, Skálabrekka lóð L170779 og Skálabrekka D,d,d1 L1707086; Móakot, Fjörukot, Hálsakot og Hlíðarkot, stofnun lóða, áður frestað á 400. fundi sveitarstjórnar.
2.Fundargerð skipulagsnefndar
2601004
317. fundur haldinn 14.01.2025, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 5.
-liður 1, Varmagerði L167143; Smáhýsi; Fyrirspurn 2601018
Lögð er fram fyrirspurn er varðar Varmagerði L167143 í Bláskógabyggð. Í fyrirspurninni felst hvort heimilt sé að byggja 2-4 lítil smáhýsi á landinu.
Sveitarstjórnar Bláskógabyggðar tekur neikvætt í fyrirspurnina þar sem að hún er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulagsskilmála.
-liður 2, Efsti-Dalur 2 L167631; Byggingarreitur stækkaður; Deiliskipulagsbreyting 2601015
Lögð er fram tillaga óverulegrar deiliskipulagsbreytingar sem tekur til Efsta-Dals 2 L167631 í Bláskógabyggð. Í breytingunni felst að byggingarreitur á fjósi stækkar um 110 m2. Lagður er fram tölvupóstur dags. 22. desember 2025.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir framlagða breytingu á deiliskipulagi svæðisins. Málið fái málsmeðferð á grundvelli 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er varðar óverulega breytingu á deiliskipulagi.
-liður 3, Hrosshagi 5B L233479; Vegagerð, aðkomuvegur; Framkvæmdarleyfi 2601013
Lögð er fram umsókn um framkvæmdaleyfi sem tekur til Hrosshaga 5B L233479 í Bláskógabyggð. Í framkvæmdinni felst vegalagning í landinu skv. deiliskipulagi og samþykki Vegagerðarinnar.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis á grundvelli 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa útgáfu leyfisins.
-liður 4, Reykholtsbrekka og Mosar; Skipting lóðar; Deiliskipulagsbreyting 2601026
Lögð er fram tillaga deiliskipulagsbreytingar sem tekur til Reykholtsbrekku og Mosa í Bláskógabyggð. Í breytingunni felst að lóðinni Reykholtsbrekku 1 er skipt í tvær lóðir, Reykholtsbrekku 1 og Reykholtsbrekku 1a. Bætt er inn gangstétt vestan við götuna Mosa, milli Miðholts og Kistuholts. Legu gangstéttar innan lóðar Aratungu er breytt í samræmi við núverandi legu hennar.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir viðkomandi breytingu á deiliskipulagi svæðisins með fyrirvara um uppfærð gögn. Málið fái málsmeðferð á grundvelli 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er varðar breytingar á deiliskipulagi.
-liður 5, Úthlíð 2 L167181; Afmörkun lóðar Vörðás 6; Deiliskipulagsbreyting 2510044
Lögð er fram tillaga deiliskipulagsbreytingar, eftir grenndarkynningu, sem tekur til Úthlíðar 2 L167181 í Bláskógabyggð. Breytingin felst í afmörkun nýrrar 3.442,8 m2 lóðar sem fær staðfangið Vörðás 6. Aðkoma að lóðinni er frá Laugarvatnsvegi (nr. 37) og þaðan um aðkomuveg sem liggur um frístundabyggðina. Athugasemdir bárust við grenndarkynningu og eru þær lagðar fram við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn Bláskógabyggð samþykkir framlagt deiliskipulag eftir grenndarkynningu. Sveitarstjórn mælist til þess að deiliskipulagið taki gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda að lokinni yfirferð Skipulagsstofnunar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fundargerðin var lögð fram til kynningar hvað aðra liði varðar.
Lögð er fram fyrirspurn er varðar Varmagerði L167143 í Bláskógabyggð. Í fyrirspurninni felst hvort heimilt sé að byggja 2-4 lítil smáhýsi á landinu.
Sveitarstjórnar Bláskógabyggðar tekur neikvætt í fyrirspurnina þar sem að hún er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulagsskilmála.
-liður 2, Efsti-Dalur 2 L167631; Byggingarreitur stækkaður; Deiliskipulagsbreyting 2601015
Lögð er fram tillaga óverulegrar deiliskipulagsbreytingar sem tekur til Efsta-Dals 2 L167631 í Bláskógabyggð. Í breytingunni felst að byggingarreitur á fjósi stækkar um 110 m2. Lagður er fram tölvupóstur dags. 22. desember 2025.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir framlagða breytingu á deiliskipulagi svæðisins. Málið fái málsmeðferð á grundvelli 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er varðar óverulega breytingu á deiliskipulagi.
-liður 3, Hrosshagi 5B L233479; Vegagerð, aðkomuvegur; Framkvæmdarleyfi 2601013
Lögð er fram umsókn um framkvæmdaleyfi sem tekur til Hrosshaga 5B L233479 í Bláskógabyggð. Í framkvæmdinni felst vegalagning í landinu skv. deiliskipulagi og samþykki Vegagerðarinnar.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis á grundvelli 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa útgáfu leyfisins.
-liður 4, Reykholtsbrekka og Mosar; Skipting lóðar; Deiliskipulagsbreyting 2601026
Lögð er fram tillaga deiliskipulagsbreytingar sem tekur til Reykholtsbrekku og Mosa í Bláskógabyggð. Í breytingunni felst að lóðinni Reykholtsbrekku 1 er skipt í tvær lóðir, Reykholtsbrekku 1 og Reykholtsbrekku 1a. Bætt er inn gangstétt vestan við götuna Mosa, milli Miðholts og Kistuholts. Legu gangstéttar innan lóðar Aratungu er breytt í samræmi við núverandi legu hennar.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir viðkomandi breytingu á deiliskipulagi svæðisins með fyrirvara um uppfærð gögn. Málið fái málsmeðferð á grundvelli 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er varðar breytingar á deiliskipulagi.
-liður 5, Úthlíð 2 L167181; Afmörkun lóðar Vörðás 6; Deiliskipulagsbreyting 2510044
Lögð er fram tillaga deiliskipulagsbreytingar, eftir grenndarkynningu, sem tekur til Úthlíðar 2 L167181 í Bláskógabyggð. Breytingin felst í afmörkun nýrrar 3.442,8 m2 lóðar sem fær staðfangið Vörðás 6. Aðkoma að lóðinni er frá Laugarvatnsvegi (nr. 37) og þaðan um aðkomuveg sem liggur um frístundabyggðina. Athugasemdir bárust við grenndarkynningu og eru þær lagðar fram við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn Bláskógabyggð samþykkir framlagt deiliskipulag eftir grenndarkynningu. Sveitarstjórn mælist til þess að deiliskipulagið taki gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda að lokinni yfirferð Skipulagsstofnunar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fundargerðin var lögð fram til kynningar hvað aðra liði varðar.
3.Fundargerð skipulagsnefndar
2501025
304. fundur haldinn 13.06.2025, liður 3, Þjóðgarðurinn á Þingvöllum; Frá Haki að Leirum; Deiliskipulag 1904036.
Lögð er fram tillaga að nýju deiliskipulagi ásamt óverulegri breytingu á núverandi deiliskipulagi sem tekur til þjóðgarðsins á Þingvöllum eftir auglýsingu. Deiliskipulagið felur í sér að skilgreina fyrirkomulag vega, bílastæða, útivistar- og almenningssvæða, göngustíga og gangstétta ásamt mögulegri uppbyggingu svæðisins til framtíðar. Þá verður gerð grein fyrir lóðarmörkum, byggingarreitum, nýtingarhlutfalli og öðrum þeim ákvæðum sem ástæða er til að skilgreina í deiliskipulagi. Helstu markmið skipulagsins er að tryggja vernd einstakrar náttúru og menningarminja Þingvalla og bæta aðgengi að og um vesturhluta þjóðgarðsins og auka þjónustu við gesti hans. Samhliða vinnu við deiliskipulag er gerð breyting á gildandi deiliskipulagi sem felst í því að sá hluti deiliskipulagsins sem nær til svæðis austan við Þingvallaveg ásamt svæði sem nær til bílastæða á bökkum Hrútagilslækjar vestan Þingvallavegar er felldur úr gildi auk deiliskipulags sem tekur til Valhallar- og þingplans. Niðurfelling þessara hluta skipulagsáætlana svæðisins er gerð samhliða samþykkt þessa deiliskipulags en þeir skilmálar sem við eiga eru nýttir innan nýs deiliskipulags. Skipulagstillagan er lögð fram í formi greinargerðar og yfirlitsuppdráttar auk þess sem lagðir eru fram þrír deiliskipulagsuppdrættir af hverju svæði fyrir sig sem skiptast í suðurhluta, miðhluta og norðurhluta. Umsagnir og athugasemdir bárust við tillöguna og eru þær lagðar fram við afgreiðslu málsins ásamt uppfærðum gögnum og viðbrögðum umsækjanda.
Tillagan var áður samþykkt í sveitarstjórn eftir auglýsingu þann 17.07.2025, en áður frestað hinn 02.07. 2025. Þar sem að það er langt um liðið síðan athugasemdafresti við tillöguna lauk er hún tekin fyrir að nýju.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir framlagt deiliskipulag eftir auglýsingu. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti innan uppfærðra deiliskipulagsgagna og samantektar á athugasemdum og viðbrögðum sem lögð eru fram við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn mælist til þess að deiliskipulagið taki gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða gildistöku aðalskipulagsbreytingar.
Tillagan var áður samþykkt í sveitarstjórn eftir auglýsingu þann 17.07.2025, en áður frestað hinn 02.07. 2025. Þar sem að það er langt um liðið síðan athugasemdafresti við tillöguna lauk er hún tekin fyrir að nýju.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir framlagt deiliskipulag eftir auglýsingu. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti innan uppfærðra deiliskipulagsgagna og samantektar á athugasemdum og viðbrögðum sem lögð eru fram við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn mælist til þess að deiliskipulagið taki gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða gildistöku aðalskipulagsbreytingar.
4.Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
2601005
241. fundur haldinn 07.01.2026
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
5.Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
2601002
73. fundur haldinn 16.01.2026
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
6.Fundargerð stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
2501015
631. fundur haldinn 05.12.2025
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
7.Fundargerð stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
2601026
632. fundur haldinn 09.01.2026
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
8.Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
2601028
342. fundur haldinn 12.01.2026
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu bs
2501012
28. fundur haldinn 18.06.2025
29. fundur haldinn 23.09.2025
30. fundur haldinn 30.09.2025
31. fundur haldinn 06.10.2025
32. fundur haldinn 10.10.2025
33. fundur haldinn 17.12.2025, ásamt minnisblaði, dags. 22.10.2025
29. fundur haldinn 23.09.2025
30. fundur haldinn 30.09.2025
31. fundur haldinn 06.10.2025
32. fundur haldinn 10.10.2025
33. fundur haldinn 17.12.2025, ásamt minnisblaði, dags. 22.10.2025
Fundargerðirnar voru lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerð Almannavarnanefndar Árnessýslu
2501019
Fundur haldinn 25.09.2025
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
11.Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
2501022
9. fundur haldinn 25.09.2025
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
12.Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
2501011
Fundur haldinn 17.12.2025
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
13.Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
2601033
Fundur haldinn 07.01.2026
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
14.Skóladagatal 2025-2026
2503022
Beiðni leikskólastjóra um að leikskólar Bláskógabyggðar loki kl 14 þann 26. júní n.k.
Óskað er eftir breytingu á skóladagatali, þannig að leikskólar loki kl 14 þann 26. júní n.k. og verði því ekki boðið upp á skráningu eftir kl 14, eins og almennt er á föstudögum. Sveitarstjórn samþykkir erindið.
15.Styrkbeiðni vegna þorrablóts 2026
2601023
Beiðni Haukadalssóknar, dags. 14.01.2026, um styrk vegna leigu á Aratungu vegna þorrablóts 2026.
Umsóknin var lögð fram. Sveitarstjórn samþykkir erindið, kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
16.Styrkbeiðni vegna afnota af íþróttahúsinu á Laugarvatni
2601029
Styrkbeiðni þingnefndar landsþings Lionsfólks, dags. 10.01.2026, vegna leigu á íþróttahúsinu á Laugarvatni vegna landsþingsins.
Umsóknin var lögð fram. Sveitarstjórn samþykkir erindið, kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
17.Styrkbeiðni vegna verkefnis um börn með ME taugasjúkdóm
2601030
Styrkbeiðni ME-félagsins, dags. 07.01.2026, varðandi útgáfu fræðsluefnis, sótt er um framlag vegna hönnunar og prentunar bæklings.
Umsóknin var lögð fram. Sveitarstjórn sér sér ekki fært að verða við erindinu.
18.Barnamenningardagar á Suðurlandi
2601027
Erindi verkefnastjóra SASS, dags. 14.01.2026, varðandi fyrirhugaða barnamenningardaga á Suðurlandi í vor.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar því til verkefnastjóra heilsueflandi samfélags.
19.Greiðslur fyrir refaveiðar
2601034
Minnisblað sveitarstjóra um greiðslur fyrir refaveiðar
Minnisblaðið var lagt fram. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að afla upplýsinga um greiðslufyrirkomulag frá öðrum sveitarfélögum.
20.Viðbygging við íþróttahúsið á Laugarvatni
2501065
Drög að samningi við UMFL vegna viðbyggingar við íþróttahúsið á Laugarvatni.
Smári Stefánsson vék af fundi við afgreiðslu málsins. Uppfærð samningsdrög voru kynnt. Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra að ganga frá samningi.
21.Úttekt á starfsemi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
2601025
Skýrsla Miðstöðvar skólaþróunar um úttekt á starfsemi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, útg. nóvember 2025.
Skýrslan var lögð fram.
22.Lóðarumsókn Traustatún 11, Laugarvatni
2601036
Umsókn Ísaks Eyfjörð Arnarsonar um lóðina Traustatún 11, Laugarvatni
Lóðin hefur verið auglýst laus til umsóknar og tvær umsóknir hafa borist. Dregið var á milli umsækjenda og kom lóðin í hlut Ísaks Eyfjörð Arnarsonar.
23.Lóðarumsókn Traustatún 11, Laugarvatni
2601041
Umsókn Rebekku Rutar Ingvarsdóttur um lóðina Traustatún 11, Laugarvatni
Sjá afgreiðslu á 22. lið.
24.Lóðarumsókn Traustatún 13, Laugarvatni
2601042
Umsókn Rebekku Rutar Ingvarsdóttur um lóðina Traustatún 13, Laugarvatni
Lóðin hefur verið auglýst laus til umsóknar og tvær umsóknir hafa borist. Dregið var á milli umsækjenda og kom lóðin í hlut Rebekku Rutar Ingvarsdóttur.
25.Lóðarumsókn Traustatún 13, Laugarvatni
2601037
Umsókn Ísaks Eyfjörð Arnarsonar um lóðina Traustatún 13, Laugarvatni
Sjá afgreiðslu á lið 24.
26.Lóðarumsókn Traustatún 22, Laugarvatni
2601035
Umsókn Tinu Theresu Koglbauer um lóðina Traustatún 22, Laugarvatni
Umsóknin er dregin til baka.
27.Lóðarumsókn Traustatún 22, Laugarvatni
2601039
Umsókn Rebekku Rutar Ingvarsdóttur um lóðina Traustatún 22, Laugarvatni
Umsóknin er dregin til baka.
28.Lóðarumsókn Traustatún 24, Laugarvatni
2601040
Umsókn Rebekku Rutar Ingvarsdóttur um lóðina Traustatún 24, Laugarvatni
Umsóknin er dregin til baka.
29.Lóðarumsókn Traustatún 24, Laugarvatni
2601038
Umsókn Tinu Theresu Koglbauer um lóðina Traustatún 24, Laugarvatni.
Umsóknin er dregin til baka.
30.Vatnaáætlun
2601022
Tölvupóstur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 14.01.2026, varðandi breytingar á vatnaáætlun.
Lagt fram til kynningar.
31.Tækifærisleyfi vegna þorrablóts á Laugarvatni
2601032
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 05.01.2026, um umsögn um umsókn Ungmennafélags Laugdæla um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í íþróttahúsinu á Laugarvatni þann 7. febrúar 2026
Smári Stefánsson vék af fundi við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn veitir jákvæða umsögn um erindið.
32.Fjölbreytni í samsetningu sveitarstjórna
2601031
Erindi Jafnréttisstofu, dags. 06.01.2026, varðandi gátlista sem miðar að því að styðja sveitarstjórnir í að efla fjölbreytni og inngildingu í stjórnsýslunni.
Lagt fram til kynningar.
33.Niðurfelling Brúsastaðavegar 3835-01 af vegaskrá
2510016
Svar Vegagerðarinnar, dags. 06.01.2026, við bókun sveitarstjórnar frá 05.01.2026 um niðurfellingu Brúsastaðavegar af héraðsvegaskrá.
Lagt fram til kynningar.
34.Breytingar á skipan heilbrigðiseftirlits
2310043
Erindi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 16.01.2026, þar sem vakin er athygli á fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórum allra heilbrigðiseftirlitssvæðanna.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:10.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við framlagða merkjalýsingu og samþykkir hana.