Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
176. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
þriðjudaginn 20. október 2015, kl. 16:00
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.
- Málefni Íþróttamiðstöðvarinnar í Reykholti.
- Kosning fulltrúa á aðalfund Bergrisans bs.