Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
177. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
fimmtudaginn 12. nóvember 2015, kl. 15:15
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.
Oddviti lagði fram tillögu um dagskrárbreytingu, að inn komi nýr dagskrárliður 12 og aðrir dagskrárliðir færist til sem því nemur. Samþykkt samhljóða.
- Fundargerðir til staðfestingar:
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
- Árshlutauppgjör sveitarsjóðs Bláskógabyggðar janúar - ágúst 2015.
- Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun Bláskógabyggaðar 2015.
- Drög að fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016 - 2019. Fyrstu drög fjárhagsáætlunar Bláskógabyggðar 2016 - 2019 lög fram og forsendur hennar kynntar. Tillagan var kynnt á fundi byggðaráðs þann 6. nóvember 2015. Umræða varð um forsendur fjárhagsáætlunar og fyrirliggjandi drög að áætlun. Sveitarstjórn samþykkir forsendur fjárhagsramma og felur sveitarstjóra og stjórnendum stofnana og deilda sveitarfélagsins að ljúka frágangi áætlana fyrir næstu umræðu í sveitarstjórn. Drög að áætlun vísað til næstu umræðu í sveitarstjórn en þá verða jafnframt teknar til afgreiðslu tillögur að gjaldskrám fyrir árið 2016 sem verða hluti af forsendum áætlunargerðar.
- Tillaga að breytingu á stofnsamningi um Héraðsnefnd Árnesinga bs.
- Minnisblað vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina í Reykholti.
- Byggingarlóðir til úthlutunar í Bláskógabyggð.
- Verksamningar í kjölfar útboðs um snjómokstur í þéttbýlum Bláskógabyggðar.
- Trúnaðarmál.
- Skipulagsmál:
- Ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars 2016.
- Innsend bréf og erindi:
- Efni til kynningar: