Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
178. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
fimmtudaginn 3. desember 2015, kl. 15:15
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.
- Fulltrúi ?Dogsledding Iceland? hefur óskað eftir fundi með sveitarstjórn. Sigurður Baldvinsson, frá Hundasleðaferðum ehf (Dogsledding Iceland) og Gunnar Þórisson, Fellsenda mættu til fundar hjá sveitarstjórn Bláskógabyggðar til að gera grein fyrir umsókn sinni um uppsetningu gámahúsa að Fellsenda. Einnig gerði hann grein fyrir starfssemi félagsins og framtíðarsýn.
- Fundargerðir til staðfestingar:
- Fundargerðir til kynningar:
- Drög að fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016 - 2019.
- Umræða um gjaldskrár og álagningu gjalda 2016.