Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
183. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
fimmtudaginn 3. mars 2016, kl. 15:15
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.
Oddviti bar upp tillögu til dagskrárbreytingar, að inn komi nýr dagskrárliður 6.3. Tillagan samþykkt samhljóða.
- Fundargerðir til staðfestingar:
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
- Minka- og refavinnsla í Bláskógabyggð.
- Ljósleiðaravæðing í Bláskógabyggð.
- Skipulagsmál:
- Innsend bréf og erindi:
- Bréf Stígavina, félags um göngustígagerð, dags. 28. febrúar 2016; kynning á félaginu.