Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
184. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
fimmtudaginn 7. apríl 2016, kl. 15:15
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.
- Fundargerðir til staðfestingar:
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
- Ársreikningur Bláskógabyggðar 2015 ( fyrri umræða ).
- Tillaga um samþykktir fyrir Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. ásamt fjárhagsáætlun 2016.
- Samstarfssamningur um umsjón á sameiginlegu seyrusvæði Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.
- Drög að viljayfirlýsingu um áframhaldandi starfsemi Háskóla Íslands á Laugarvatni.
- Útboðsgögn vegna sorphirðu í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.
- Eignayfirlýsing vegna jarðarinnar Laugarvatn.
- Tillaga um ráðningu náms- og starfsráðgjafa í Uppsveitum og Flóa, dags. 15. mars 2016.
- Innsend bréf og erindi:
- Erindi til kynningar:
- Ráðning sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar.
- Trúnaðarmál.