Sveitarstjórn - eldri fundargerðir
186. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn
fimmtudaginn 12. maí 2016, kl. 15:15
í Aratungu
Mætt voru:
Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Axel Sæland sem varamaður Óttars Braga Þráinssonar, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttir, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.
- Fundargerðir til staðfestingar:
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
- Ársreikningur Bláskógabyggðar 2015 (síðari umræða).
- Þingmál til umsagnar:
- Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 ? 2027.
- Fyrirkomulag sumarleyfa 2016:
- Innsend bréf og erindi:
- Erindi til kynningar:
- Trúnaðarmál.